FótsnyrtingÞjónusta er veitt til að viðhalda og snyrta, neglur og naglabönd. Hörð húð er mýkt og fætur nuddaðir með nærandi fótakremi. Ef óskað er eftir lökkun á neglur tekur það 15 mínútur í viðbót.