Ný heimasíða hefur verið í vinnslu síðastliðnar vikur og er nú tilbúin og komin í loftið. Nýja síðan er mikil uppfærsla fyrir okkur, umhverfið allt miklu skemmtilegra og líflegra. Einnig er nýja síðan "Snjallsíma" væn og auðvelt er að vafra um síðuna á nýjustu símunum.  Njótið vel.